Íslenska plata ársins
fim. 15.2.2007
kemur frá Danmörku, að mínu mati, það er diskur sem heitir því stórkostlega nafni "Þar sem malbikið svífur, þar mun ég dansa"
Tónlistamaðurinn er Jónas Sigurðsson og hefur plötunni hans ma. verið líkt við Beck og Pink Floyd, ekki amalegir gæjar þar á ferð.
Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni ókeypis á www.jonassigurðsson.com.
Hreint út sagt frábær gripur þarna á ferðinni, plata sem kom bakdyramegin inn í jólaplötuflóðinu.
kveðja af skaga.
Danskir fjölmiðlar hrósa íslenskri tónlist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér. Virkilega áheyrileg plata. Ofskynjunarkonan nr.2 er snilld.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 22.2.2007 kl. 23:05
Jónas er flottastur!
jóna björg (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.