Storkahjörðin á Austurvelli....

Leikur hvern stórleikinn á fætur öðrum.

Á sama tíma og hingað streyma Austur-Evrópu búar eftitlitslaust í misjöfnum tilgangi, flestir (sem betur fer) til að vinna og verða góðir og gegnir þjóðfélagsþegnar, en einnig nokkuð um glæpamenn og jafnvel heilu gengin, þá er vísað í burtu að því er virðist, strangheiðarlegum mannvini, konu hans og nýfæddu barni. Sem sannanlegar er pólitískur flóttamaður og er væntanlega í bráðri lífshættu fari hann til heimalandsins.

Hvar eru mannúðarsjónarmiðin núna? þetta er kannski ekki eins vænlegt til atkvæðaveiða í Örryggisráð Sameinuðu Þjóðanna og að taka á móti 30 flóttamönnum frá Írak (fyrrum palestínu búar).

Það hefur löngum verið sagt að "Moral er god, men dobbel moral er dobbelt saa god"

Hræsnin og eginhagsmunapotið í þessu andsk. hyski sem stjórnar þessu landi ríður ekki við einteyming. Og þar fara fyrir "fríðu" föruneyti, Geir "hér er allt í himnalagi" Haarde og Ingibjörg "ég er upptekin við að leysa deiluna í miðausturlöndum" Sórún.

Það er komin tími til að þetta lið taki hausinn uppúr sandinum og fari að sinna þeirri vinnu sem það er ráðið til.

 


mbl.is Eiginkona Ramses ólöglega í landinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Var ad spá í ad tjá mig um tessa frétt, en sé ég tarf tess ekki, darling

SigrúnSveitó, 5.7.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alveg sammála þér hér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband