Fyrir tanna....
lau. 1.9.2007
Fór í bæinn fyrir skömmu og lét verða af því að kaupa tæki sem mig hefur langað í í ansi mörg ár.....
.....loksins loksins gat ég rétlætt það að kaupa hjólsög fyrir 50þ. spesíur, eða reyndar "aðeins" 48.900 isk.
Sá sömu græju í ÍSÓL fyrir ca. hálfu ári og þar kostaði hún yfir 70þ. þannig að ég sparaði meira en 20þ. spurning hvað ég get keypt mér fyrir sparnaðinn........
Athugasemdir
uuhhh sexy, hvað er stort blaðið á henni og fyrir 20 hmm hvað vantar þig?
og ef maður " er búin að spara 20.000 kr þá getur maður kanski bætt við smá og þá fengið sér það sem maður er búin að dreyma um lengi"
allavega til hamingju og hvernig gengur húsið ertu á áætlun?
sakna ykkar ofurbloggus
Tanni Ofurbloggari, 2.9.2007 kl. 07:58
Málið er einfalt, sá sem á mest dót þegar hann deyr - hann vinnur
Baldvin Jónsson, 2.9.2007 kl. 16:35
Ég pant vinna.....
Þetta er 55mm gipur, og eins og þú veist algjör draumur að vinna með....
það er svo margt sem mig "vantar" þannig að ætli ég "verði" ekki bara að bæta doldið við og kaupa það allt saman.........
Húsið er á áætlun, sem reyndar breytist daglega......
Einar Ben, 2.9.2007 kl. 21:46
það er nefnilega rétt Baddi og þess vegna keppi ég grimt
Tanni
Tanni Ofurbloggari, 3.9.2007 kl. 12:15
Ég er að reyna að sannfæra konuna um að kaupa lazy-boy stól fyrir brjóstagjöfina (það sem hún veit hinns vegar ekki er að í smáa letrinu á planinu mínu stendur að stóllinn breytist í húsbóndastól að brjóstagjöf lokinni)
Kokkurinn Ógurlegi, 9.9.2007 kl. 14:59
Hermann, örvæntu ekki, hún Birna mun vafalítið taka rúntinn upp í húsgagnahöll þegar hún hefur séð þetta: http://www.unassistedchildbirth.com/miscarticles/milkmen.html
Eydís Hentze Pétursdóttir, 10.9.2007 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.