Mogginn alltaf fyrstur
mán. 7.5.2007
með fréttirnar......
Á vef BBC er greint frá því að Ferguson ætli sér að ná í þá Owen Hargreaves frá litla firmaklúbbnum í suður-þýskalandi, Gareth Bale frá Southampton og Dmitar Berbatov frá tottar hann hot spur.
Aldeilis fínar fréttir, sérsatklega í ljósi þess að OH hefur hælt Berbatov á hvert reipi og telur hann einn besta sóknarmann í Evrópu í dag.
Annars tel ég ástæðu til að hrósa Man Utd fyrir að ná að klára deildina fyrir leikinn við Chelsea, það leit nú ekki þannig út á tímabili, og má segja að leikmenn Chelsea hafi eiginlega verið klaufar að missa mannsarana svona langt fram úr sér, ekki ósvipað og á síðasta ári, þegar að í hvert skipti sem MU fékk möguleika á að minnka muninn þá klúðruðu þeir því.
Ferguson ætlar að fá þrjá nýja leikmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.