There is only
lau. 28.4.2007
ONE UNITED.
Ansi hreint skemmtilegar vikur framundan, góðar líkur á því að United nái að endurtaka leikinn frá ´99, og vinna þrefalt.......
Sýnir ótrúlegan styrk að vera 2-0 undir eftir 50 mín, og vinna 4-2.
Ég held að það sé ansi fátt sem getur stoppað Mansarana úr þessu, og væri nátturlega stórkostlegt að ná að tryggja titillinn í síðasta lagi á brúnni þann 9 mai, svo tökum við Chelski í bikarnum og þar á eftri Lifrapoll í úrslitum meistaradeildarinnar.....
![]() |
United getur hampað titlinum um næstu helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega laukrétt, það verður gaman næstu vikur hjá ManUtd. Það yrði stórkostlegt ef tækist að endurtaka leikinn frá ´99. Það er líka gaman að sjá hvað liðinu hefur gengið vel þrátt fyrir að varnarlínan sé á sjúkralista nánast eins og hún leggur sig.
Áfram Man Utd.
Valtýr (litli bróðir) (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.