Ţađ er ađ minnsta kosti

deginum ljósara ađ ţađ er stemming í landinu fyrir ţví skipta um ríkisstjórn.  Allt bendir til ađ Framsókn ţurkist út í nćstu kosningum, eđa svo gott sem, íhaldiđ fćr vćntanlega sín 37-8%, Samfylking og VG munu vera í kringum 20% hvor og Frjálslyndir ca. 11-13%. Restinni munu Framsókn og ađrir smáflokkar skipta á milli sín.

Ţarna er kominn grundvöllur fyrir 3 flokka stjórn FF, VG og Samfylkingar. Ţađ er óskandi ađ ţetta verđi útkoman úr kosningunum í vor, ţađ er löngu komin tími til ađ losna viđ íhaldiđ úr ríkisstjórn, ríkisstjórn sem er skítsama um launţegana í landinu, öryrkjana og gamla fólkiđ. Ţeir hafa veriđ duglegir ađ berja sér á brjóst fyrir góđa afkomu ríkiskassans undanfarin ár, en hafa launţegar ţessa lands séđ ţessa aura í sínum buddum?

Ţar sem ađ afkoman er svona góđ hvernig vćri ţá ađ hćkka skattleysismörk úr 90ţ uppí 150ţ eđa amk, uppí lágmarks laun, ţannig ađ ţeir lćgstlaunuđu fengju ađ halda megninu af laununum sínum.

Nei ţađ virđist ekki vera á stefnuskrá stjórnarinnar, enda um hćgri stjórn ađ rćđa sem eingöngu hyglir sínum ţe. fyrirtćkjum og fjármagnseigendum. 

kv. af skaga.

 


mbl.is Steingrímur: Bullandi stemning fyrir ţví ađ fella ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Viđ verđur nokkur stödd í Skrúđgarđinum um kl. 13 á morgun til ađ taka út stađinn fyrir ađalbloggvinafundinn sem verđur í apríl! Hjartanlega velkominn!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2007 kl. 19:09

2 Smámynd: Einar Ben

Takk fyrir ţađ mín kćra, er reyndar ađ vinna til 15.30 en geri ráđ fyrir ađ koma viđ í "garđinum" á leiđinni heim, ţađ er svo einstaklega gott kaffiđ hjá henni Maríu.

Einar Ben, 23.2.2007 kl. 19:19

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

  Ţađ er stórfurđulegt ađ í byrjun  21 aldar skuli íslenzk ţjóđ sitja uppi međ
afdankađa afdala sósíalista sem bođa nánast sama sósíaliska afturhaldiđ
og ţeir gerđu fyrri hluta síđustu aldar. 

 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.2.2007 kl. 21:24

4 identicon

Man enginn eftir skattahćkunum Óla grís og félaga um árđi?

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 21:34

5 identicon

Hć Einar minn, gaman ađ sjá ađ ţú sért ađ auđga internet flóruna

Ertu ekki međ síma, síma međ númeri, símanúmeri? Mátt endilega maila öllu draslinu á mig. gummisig@gmail.com 

Guđmundur Bjarni Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband