Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Hrokafullir Baunar......!
lau. 16.8.2008
Ţađ er víst engin lygi ađ "frćndur" vorir danir, (jónu reykjandi svíar á sandölum, skv. Jóni Gnarr) eiga ţađ til ađ detta í hroka, sér í lagi gagnvart okkur eybúum frá "litla" Íslandi, fátt fer meira fyrir brjóstiđ á ţeim en ađ geta ekki rúllađ yfir okkur í hverju sem er.
Og litli Ulrik Wilbek greip ađ sjálfsögđu til hinnar alkunnu afsökunar dana, er ţeir tapa í (eđa ná ađeins jafntefli, eins og í dag) mikilvćgum leikjum, ađ kenna dómurunum um..... ....hann sá víst ekkert athugavert viđ ţađ ţegar Logi fékk rauđa spjaldiđ, ţegar hann hefđi átt ađ fá 2 mínútur, eđa hvernig vesalings sćnsku dómararnir, féllu í gildru "leikarans" Nřddesbo í amk. tvígang, hann verđur vćntanlega tilnefndur til leiklistarverđlauna ţetta áriđ.....
Ćtli Wilbek hafi veriđ međ ţá leiklistarnámskeiđi fyrir OL?
Annars til hamingju Ísland međ ađ vera komnir í 8 liđa úrslit OL.
![]() |
Ólafur: Hrokafullir Danir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |