Hrokafullir Baunar......!
lau. 16.8.2008
Það er víst engin lygi að "frændur" vorir danir, (jónu reykjandi svíar á sandölum, skv. Jóni Gnarr) eiga það til að detta í hroka, sér í lagi gagnvart okkur eybúum frá "litla" Íslandi, fátt fer meira fyrir brjóstið á þeim en að geta ekki rúllað yfir okkur í hverju sem er.
Og litli Ulrik Wilbek greip að sjálfsögðu til hinnar alkunnu afsökunar dana, er þeir tapa í (eða ná aðeins jafntefli, eins og í dag) mikilvægum leikjum, að kenna dómurunum um..... ....hann sá víst ekkert athugavert við það þegar Logi fékk rauða spjaldið, þegar hann hefði átt að fá 2 mínútur, eða hvernig vesalings sænsku dómararnir, féllu í gildru "leikarans" Nøddesbo í amk. tvígang, hann verður væntanlega tilnefndur til leiklistarverðlauna þetta árið.....
Ætli Wilbek hafi verið með þá leiklistarnámskeiði fyrir OL?
Annars til hamingju Ísland með að vera komnir í 8 liða úrslit OL.
Ólafur: Hrokafullir Danir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég kvitta fyrir það að Danir eru hundleiðinlegir socialista aumingjar, sem þurfa alltaf að vera með nefið ofan í öllu. Danir halda að þeir séu okkur æðri,, enda segja þeir sjálfir að þeir bú í "Verdens beste Samfund"
Ólafur Þór Ólason, 17.8.2008 kl. 08:12
unnu semsagt íslendigar dani?
Það má nú margt segja um dani en ég held nú að íslendingar hugsa svona líka að ísland sé 'verdens bedste samfund'. áður en ég flutti til danmerkur og var að segja fólki frá því var ég oft spurð með þótta "hva, er svona miklu betra að vera þar?"
Ætli flestar þjóðir hugsi ekki svona. En danir eru víst allavega eins og íslendingar en ég get tekið undir það að það fer mikið fyrir brjóstið á þeim þegar íslendingar eru betri í einhverju..þaað má als ekki, margir halda meirað segja að ísland sé enn undir danmörku!?!?
jóna björg (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.