Sýnir hve þörf umræðan er

og á Frjálslyndi flokkurinn hrós skilið fyrir að þora að taka umræðuna upp og einnig fyrir að hafa tekið við öllum þeim barsmíðum sem á honum hafa dunið æ síðan, en engu að síður staðið uppréttir og ekki hvikað í neinu frá sínum skoðunum.

Ekki er nokkur vafi á því að þetta er löngu tímabær umræða, og svo virðist vera sem að Frjálslyndir flokkurinn sé eina stjórnmálaaflið í landinu sem þorir að taka á þessu viðkvæma máli og segja hlutina eins og þeir eru.

Meðan pissudúkkurnar í hinum flokkunum hoppa í kringum þetta eins og köttur í kringum heitan graut og fordæma FF fyrir eitt og annað sem á enga stoð í raunveruleikanum, hvar er umburðarlyndið og virðingin fyrir tjáningarfrelsi og skoðunum annara?

Að kasta steinum úr glerhúsi er þetta víst kallað! Shocking

Er ekki komin tími á hina flokkana að einbeita sér að sjálfum sér og sínum baráttumálum, í stað þess að eyða öllu púðrinu í að rakka niður FF, ég er ekki viss um að það gefi mörg atkvæði af sér.

Don´t shoot the messenger, listen to the message!

Linka hér á stórgóða grein Kristins H um innflytjendamál og verðbólgu.


mbl.is Segir Frakka vera að missa þolinmæðina vegna innflytjenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Er þér innilega sammála.Þú kannske mannst eftir þegar Lars Leijonborg gerði sér ferð til"Kaupen"til að skamma Piu Kjærsgaard út af harðari innflytendastefnu í Danmörku.En skyldu margir  hafa gert sér ljóst hvað hvað lá þar að baki.Það skildi þó ekki hafa verið hræðsla Svía við aukinn innflytenda þangað.Og eða þegar sænski stjórnmálamaðurinn missti sig og sagði sína réttu meiningu þegar hann hélt að búið að slökkva á mikrafóninum.Kveðja

Ólafur Ragnarsson, 2.4.2007 kl. 22:41

2 identicon

Blessaður Gamli, flott síða hjá þér nema hvað það vantar link inn á síðuna mína;-) kipptu því í liðinn mar,  förum svo að vera í meira bandi gamli, þið eruð líka velkomin í kaffi til okkar í fjörðinn....

Hemmi Kokkur (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 13:20

3 identicon

Blessaður Gamli, flott síða hjá þér nema hvað það vantar link inn á síðuna mína;-) kipptu því í liðinn mar,  förum svo að vera í meira bandi gamli, þið eruð líka velkomin í kaffi til okkar í fjörðinn....

Hemmi Kokkur (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 13:20

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ég hef það sterkt á tilfinningunni að Frjálslynda skorti heilindi varðandi þetta mál.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 4.4.2007 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband