Færsluflokkur: Tónlist
Mjög eðlilegt
fim. 1.3.2007
þar sem þetta er ein besta rokkhljómsveit sögunar, og miðað við frammistöðuna í KB hallen í köben í byrjun síðasta árs þá eiga þessir kappar nóg eftir, þrátt fyrir að hafa verið að í rúm 40 ár, amk. 3 þeirra, og ekki hefur Steve Morse skemmt fyrir.
Má ég benda á tónlistarspilarann hér fyrir neðan, en þar er að finna 2 af bestu lögum DP af síðasta diski þeirra Rapture of the Deep, sem kom út síðla árs 2005, og er að mínu mati á top 3 yfir plötur þeirra félaga.
kveðja af skaga.
Uppselt í stúku á tónleika Deep Purple og Uriah Heep | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Íslenska plata ársins
fim. 15.2.2007
kemur frá Danmörku, að mínu mati, það er diskur sem heitir því stórkostlega nafni "Þar sem malbikið svífur, þar mun ég dansa"
Tónlistamaðurinn er Jónas Sigurðsson og hefur plötunni hans ma. verið líkt við Beck og Pink Floyd, ekki amalegir gæjar þar á ferð.
Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni ókeypis á www.jonassigurðsson.com.
Hreint út sagt frábær gripur þarna á ferðinni, plata sem kom bakdyramegin inn í jólaplötuflóðinu.
kveðja af skaga.
Danskir fjölmiðlar hrósa íslenskri tónlist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)