Færsluflokkur: Bloggar
Fyrir tanna....
lau. 1.9.2007
Fór í bæinn fyrir skömmu og lét verða af því að kaupa tæki sem mig hefur langað í í ansi mörg ár.....
.....loksins loksins gat ég rétlætt það að kaupa hjólsög fyrir 50þ. spesíur, eða reyndar "aðeins" 48.900 isk.
Sá sömu græju í ÍSÓL fyrir ca. hálfu ári og þar kostaði hún yfir 70þ. þannig að ég sparaði meira en 20þ. spurning hvað ég get keypt mér fyrir sparnaðinn........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)